Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurvinnslustöð
ENSKA
recycling facility
DANSKA
genanvendelsesfacilitet
SÆNSKA
materialåtervinningsanläggning
ÞÝSKA
Recyclingbetrieb
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Með hliðsjón af tækni sem er notuð og/eða því hvernig hún er skipulögð má afmengun fara fram í stöð sem alla jafna er litið á sem úrgangsmeðhöndlunarstöð, endurvinnslustöð eða stöð þar sem umbreyting á plasti á sér stað.

[en] Depending on the applied technology and/or on the organisation thereof, decontamination may take place at facilities that would traditionally be regarded as waste management facilities, recycling facilities, or facilities where plastic conversion takes place.

Skilgreining
[is] staður þar sem a.m.k. ein afmengunarsamstæða er staðsett

[en] a location where at least one decontamination installation is located (32022R1616)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1616 frá 15. september 2022 um efniviði og hluti úr endurunnu plasti, sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli, og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 282/2008

[en] Commission Regulation (EU) 2022/1616 of 15 September 2022 on recycled plastic materials and articles intended to come into contact with foods, and repealing Regulation (EC) No 282/2008

Skjal nr.
32022R1616
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira